
Góð þjónusta sem margborgar sig!
Base Sendingar er þjónusta sem hefur verið virk síðan í byrjun 2020. Við sáum mikil tækifæri í að bjóða upp á hraða og örugga þjónustu á áður óþekktu verði! Við leggjum mikið upp úr því að viðskiptavinur fái mikla trú á netverslun okkar kúnna og sé reiðubúinn að panta aftur eftir góða upplifun af hraðri sendingu. Við þjónustum í dag hátt í 20 fyrirtæki og fjölgar listi viðskiptavina í hverjum mánuði
Sagan okkar
Í flestum tilfellum eru pakkar komnir í hendur viðskiptavina á innan við 2 tímum frá því að við sækjum þá í verslun.
Ferlið
01
Við sækjum allar sendingar í verslun
02
Höfum samband við viðskiptavin
Komum pakkanum á viðskiptavin samdægurs.
03
Helstu kostir sem viðskiptavinir okkar nefna við þjónustuna
-
Þurfa ekki að handskrá hverja sendingu fyrir sig. Upplýsingarnar eru einfaldlega prentaðar út úr netverslunarkerfinu.
-
Það þarf ekki að pakka inn sendingunni. Vörurnar eru settar í poka og upplýsingar um viðskiptavin heftaðar á.
-
Snögg afgreiðsla og afhending sem stuðlar að endurteknum kaupum hjá viðskiptavinum.
-
Enginn lágmarksfjöldi á pakka pr dag.
-
Allir pakkar eru fallega merktir Base Sending.